Skyldusigur í kvöld!

Skyldusigur í kvöld!

Snæfell jók forskot sitt á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík..

Íþróttamaður ársins 2014

Íþróttamaður ársins 2014

Hildur Sigurðardóttir var fyrirliði deildar og Íslandsmeistara kvennaliðs okkar í vor og var einnig valinn besti leikmaður síðustu leiktíðar 2013-2014, með 15.4 stig, 7.7 fráköst og 7.5 stoðsendingar að meðaltali.

Myndir frá Póstmóti Breiðabliks

Myndir frá Póstmóti Breiðabliks

Myndirnar eru frá póstmóti Breiðabliks sem fór fram um helgina. Snæfell átti 13 keppendur á mótinu. Mótið var vel heppnað og mörg frábær tilþrif sáust á vellinum. Takk fyrir helgina..

Andlaust út um allt!

Andlaust út um allt!

Fyrri leikur Snæfells og Þórs, sem mættust í Dominosdeild karla í Stykkishólmi, fór 94-96 fyrir Snæfelli. Eins og við var að búast var jafnræði með liðunum í upphafi leiks og.

Engin ferð í Höllina þetta árið!

Engin ferð í Höllina þetta árið!

Keflavík sigraði Snæfell í undanúrslitum Powerade bikakeppni kvenna í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli sínum, í Sláturhúsinu, með 81 stigi gegn 64. Keflavík mæta því annaðhvort grönnum sínum úr.

Æfingagjöld uppfærð

Æfingagjöld hafa verið uppfærð hér á heimsíðu eftir breytingar og má sjá verð og annað hér

Mikilvægur sigur í kvöld!

Mikilvægur sigur í kvöld!

Vesturlandsslagur vol 2, var settur í Stykkishólmi í kvöld en fyrir þá sem ekki vita þá mættust þar Snæfell og Skallagrímur. Snæfellingar höfðu naumann sigur 83-88 í fyrri leik liðanna.