Snæfell fer austur

Snæfell fer austur

Það var dregið í Poweradebikarnum í hádeginu og er skemmst frá því að segja að Strákarnir okkar fara á Egilsstaði og spila við Hött í 32-liða úrslitum. 30. október til.

Myndasyrpa frá KR – Snæfell kvenna

Myndasyrpa frá KR – Snæfell kvenna

Þorsteinn Eyþórsson var á gólfinu í gær og tók þessar myndir. Þökkum honum kærlega fyrir það. Það virðist enginn hafa verið á leiknum í gær en visir.is setti inn úrslit.

Myndasería frá Meistaraleiknum

Myndasería frá Meistaraleiknum

Þorsteinn Eyþórsson eða Steini Eyþór Snæfellingur með meiru skellti sér á leikinn í gær og tók þessar flottu myndir. Við þökkum honum kærlega fyrir.

Snæfell meistari meistaranna 2014

Snæfell meistari meistaranna 2014

Íslandsmeistarar Snæfells og bikarmeistarar Hauka mættust í DHL höllinni í kvöld í leik um meistara meistaranna kvenna. Sveiflukenndur leikur í fyrri hálfleik þar sem Haukum gekk illa að vinna á.

Sigur á Hamarsmönnum fyrir austan fjall

Sigur á Hamarsmönnum fyrir austan fjall

Strákarnir héldu ferð sinni áfram í æfingaleikjum helgarinnar og mættu Hamarsmönnum í Frystikistunni hjá Lárusi Kjörísmanni og félögum. Magnað hvað íþróttahúsið er ískalt á þessu heitasta svæði landsins og spurning.

Meistaraflokkslið karla og kvenna heimsóttu Njarðvíkinga í gær

Meistaraflokkslið karla og kvenna heimsóttu Njarðvíkinga í gær

Stelpurnar byrjuðu að spila þar sem Berglind Gunnars opnaði leikinn á góðri körfu og Kristen fylgdi á eftir og staðan 0-4. Njarðvíkurstúlkur komust yfir 5-4 og 9-8 en Snæfellsstúlkur leiddu.