Lokahóf Snæfells og KKÍ

Lokahóf Snæfells og KKÍ

Um liðna helgi var lokahóf KKÍ haldið en þar áttum við Snæfellsfólk fulltrúa. Í fimm manna úrvalslið karla var Jón Ólafur meðal manna og í úrvalslið kvenna voru Hildur Sigurðardóttir.

Takk fyrir skemmtilegt tímabil, -Gunnar formaður kkd Snæfells-

Takk fyrir skemmtilegt tímabil, -Gunnar formaður kkd Snæfells-

Áfram Snæfell, Áfram Snæfell, Áfram Snæfell og svo bara allt búið!   Já svona renna þessi tímabil í körfuboltanum áfram og alltaf er þetta jafn gaman og einmitt þess vegna.

Slitið krossband hjá Öldu Leif

Alda Leif Jónsdóttir leikmaður Snæfells er með slitið krossband á vinstra hné en þetta kom í ljós eftir segulómskoðun.  Alda Leif heldur undir hnífinn í byrjun maí og ætlar sér.

Eitt stig og tímabilið búið.

Undanúrslitaviðureign KR og Snæfells er lokið með 3-1 sigri KR í rimmunni. Liðin mættust í sínum fjórða leik í DHL Höllinni í dag þar sem KR hafði 68-67 spennuþrunginn sigur.

Mættu baráttuglaðir en þurfa að sætta sig við sumarfrí.

Mættu baráttuglaðir en þurfa að sætta sig við sumarfrí.

Fyrrum liðsfélagarnir Jón Ólafur Jónsson og Justin Shouse buðu upp á þriggja stiga hólmgöngu í Ásgarði í kvöld. Þegar reykinn lagði voru það Garðbæingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar, lokatölur.

Valdimar setti niður Domino´s skotið

Valdimar Lárusson setti niður Domino´s skotið í leik Snæfells og Stjörnunnar sl mánudag og fær 52 pizzur eða svokallaðar ársbirgðir af pizzum frá Domino´s. Til hamingju. 🙂

Tækni- og óíþróttamannslegar villur fuku um allt hús.

Jay Threatt hvíldi eftir meiðslin sem hann hlaut í síðasta leik og ætlar að vera klár í slaginn í Garðabænum á föstudaginn næsta en það voru Stjörnumenn sem tóku þriðja.