Lokahóf Snæfells og KKÍ

Um liðna helgi var lokahóf KKÍ haldið en þar áttum við Snæfellsfólk fulltrúa. Í fimm manna úrvalslið karla var Jón Ólafur meðal manna og í úrvalslið kvenna voru Hildur Sigurðardóttir og Hildur Björg. Glæsilegir fulltúar okkar liðs.

Inni á Eurobasket má svo sjá eftir tímabilið að í svokölluðu „first team“ eru Ryan Amoroso og Jay Threatt. Jay er þar útnefndur bakvörður tímabilsins og Ryan var valinn Bosman leiksmaður tímabilsins.

 

Snæfellsliðin karla og kvenna voru búin að halda sína veislu sem var létt og skemmtileg með grillstuði og stemningu þann 30.apríl sl.

 

Þar voru útnefnd eftir tímabilið:

Mfl. kvk   Besti leikmaður: Hildur Sigurðardóttir  Besti varnarmaður: Alda Leif Jónsdóttir Mestu framfarir: Hildur Björg Kjartansdóttir Mfl. KK   Besti leikmaður: Jón Ólafur Jónsson   Besti varnarmaður: Pálmi Freyr Sigurgeirsson    Mestu framfarir: Stefán Karel Torfason -sbh-

Um liðna helgi var lokahóf KKÍ haldið en þar áttum við Snæfellsfólk fulltrúa. Í fimm manna úrvalslið karla var Jón Ólafur meðal manna og í úrvalslið kvenna voru Hildur Sigurðardóttir og Hildur Björg. Glæsilegir fulltúar okkar liðs.

 

[mynd]

 

Inni á Eurobasket má svo sjá eftir tímabilið að í svokölluðu „first team“ eru Ryan Amoroso og Jay Threatt. Jay er þar útnefndur bakvörður tímabilsins og Ryan var valinn Bosman leiksmaður tímabilsins.

 

[mynd]

 

Snæfellsliðin karla og kvenna voru búin að halda sína veislu sem var létt og skemmtileg með grillstuði og stemningu þann 30.apríl sl.

 

Þar voru útnefnd eftir tímabilið:

Mfl. kvk  
Besti leikmaður: Hildur Sigurðardóttir  Besti varnarmaður: Alda Leif Jónsdóttir
Mestu framfarir: Hildur Björg Kjartansdóttir
Mfl. KK  
Besti leikmaður: Jón Ólafur Jónsson   Besti varnarmaður: Pálmi Freyr Sigurgeirsson   
Mestu framfarir: Stefán Karel Torfason
[mynd]
[mynd]
——————————————-

Af síðu KKí

Justin og Pálína valin best á Lokahófinu
Lokahóf KKÍ fór fram í kvöld en að þessu sinni var það í veislusölum Laugardalshallarinnar.

Hófið var með breyttu sniði og þótti takast vel. Tvennt stóð upp úr, annars vegar körfuboltaannáll í máli og myndum, fluttur af Örvari Kristjánssyni og Jóni Birni Ólafssyni og hins vegar verðlaunaafhending til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr í Domino’s deildum karla og kvenna keppnistímabilið 2012-2013.

Verðlaunahafar í Domino’s deild kvenna:

Prúðasti leikmaður Domino’s d. kvenna 2012-2013
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur

Besti ungi leikmaður Domino’s d. kvenna 2012-2013
Sara Rún Hinriksdóttir – Keflavík

Besti erlendi leikmaður Domino’s d. kvenna 2012-2013
Lele Hardy – Njarðvík

Besti varnarmaður Domino’s d. kvenna 2012-2013
Pálína Gunnlaugsdóttir – Keflavík

Besti þjálfari Domino’s d. kvenna 2012-2013
Sigurður Ingimundarson – Keflavík

Úrvalslið Domino’s d. kvenna 2012-2013
Pálína Gunnlaugsdóttir – Keflavík
Hildur Sigurðardóttir – Snæfell
Kristrún Sigurjónsdóttir – Valur
Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík
Hildur Björg Kjartansdóttir – Snæfell

Besti leikmaður Domino’s d. kvenna 2012-2013
Pálína Gunnlaugsdóttur – Keflavík

—————————————————-
Verðlaunahafar í Domino’s deild karla:

Prúðasti leikmaður Domino’s d. karla 2012-2013
Darri Hilmarsson – Þór Þorlákshöfn

Besti ungi leikmaður Domino’s d. karla 2012-2013
Elvar Már Friðriksson – Njarðvík

Besti erlendi leikmaður Domino’s d. karla 2012-2013
Aaron Broussard – Grindavík

Besti varnarmaður Domino’s d. karla 2012-2013
Guðmundur Jónsson – Þór Þorlákshöfn

Besti dómari Domino’s deilda 2012-2013
Sigmundur Már Herbertsson

Besti þjálfari Domino’s d. karla 2012-2013
Sverrir Þór Sverrisson – Grindavík

Úrvalslið Domino’s d. karla 2012-2013
Justin Shouse – Stjarnan
Elvar Már Friðriksson – Njarðvík
Jóhann Árni Ólafsson – Grindavík
Jón Ólafur Jónsson – Snæfell
Sigurður Gunnar Þorsteinsson- Grindavík

Besti leikmaður Domino’s d. karla 2012-2013
Justin Shouse – Stjarnan