Snæfell sigraði KR og halda öðru sætinu

Snæfell sigraði KR og halda öðru sætinu

Snæfell byrjaði sterkt komust fljótt í 14-4 og KR var á hælunum varnarlega. Eftir að Finnur tók leikhlé þá fór margt að lagast og jafnvægi komst á leik KR og.

Snæfell slapp með sigur í Ljónagryfjunni

Snæfell slapp með sigur í Ljónagryfjunni

Njarðvíkingar gerðu heiðarlega tilraun til þess að stela sigrinum af Snæfell þegar liðin mættust í Domino´s deild kvenna í dag en Hólmarar stóðust áhlaupið og rétt sluppu með sigur úr.

Poweradebikarinn dregið í 16 liða úrslitum karla

Dregið var 16 liða úrslitum karla og fær Snæfell, Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn. Leikurinn verður að öllum líkindum 16. des en er óstaðfest.

Sigur í nágrannaslag

Sigur í nágrannaslag

Snæfell byrjuðu á að leiða leikinn 7-2 en ef það hefði ekki verið fyrir Carlos Medlock þá hefðu Skallagrímsmenn setið eftir og hann hélt þeim við efnið en Davíð Ásgeirs.

16 liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka

Búið er að draga í 16-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka. Dregið var í öllum flokkum nema 10. stúlkna og unglingaflokki kvenna en þar eru sjö og sex lið skráð til.

Snæfell áfram í Poweradebikarnum

Snæfell áfram í Poweradebikarnum

Stórkostlegur fjórði leikhluti lagði gruninn að örggum sigri Snæfells á Tindstól 67-82. Tindastóll skoraði aðeins níu stig í fjórða leikhluta á meðan Snæfell skoraði 24 en jafnt var þegar fjórði.