Yngri flokkar næstu helgi.

Þrír flokkar í yngri flokkum í körfu verða á mótum um næstu helgi 4. – 5. febrúar   7.flokkur kvenna í Stykkishólmi laugardaginn 4. febrúar Minni bolti drengir í Borgarnesi.

Snæfell í 8-liða úrslit í unglingaflokki kvenna

Grindavíkurstúlkur léku í Hólminum í 16 liða úrslitum í bikarkeppni unglingaflokks kvenna síðasta föstudag og voru heimastúlkur búnar að endurheimta Berglindi Gunnarsdóttur úr meiðslum fyrir leikinn. Heimastúlkur byrjuðu leikinn af.

Bikarkeppni yngri flokka

Það verður í nógu að snúast í körfunni um helgina þar sem þrír leikir í bikarkeppni yngri flokka fara fram hér í Stykkishólmi. Hér eru leikirnir og tímasetning á þeim.

Ferð á Patró hjá 7. flokki stúlkna.

7. flokkur stúlkna fór á Patró til að keppa og var mikið stuð hjá þeim í ferðinni með Bergþór Smárason og Magnús Inga Bæringsson sem liðsstjóra, bílstjóra, skemmtanastjóra, fararstjóra og.

Naumt í jöfnum fyrsta leik Ungl.fl. kvenna.

Stelpurnar í unglingaflokki léku sinn fyrsta leik gegn Keflavík á heimavelli mánudaginn 17. október.  Liðin mættust einmitt í úrslitaleik á síðasta tímabili þar sem mjótt var á munum.

Fyrsti sigur unglingaflokks karla í höfn.

Eftir tap í fyrsta leik fyrir Fjölni á útivelli þá mættu ÍR-ingar í heimsókn í Hólminn.  Jafnræði var á milli liðanna í upphafi og lítið um varnarleik, staðan 24-24 eftir.

Frá minniboltamóti 14. maí sl.

Hér eru nokkrar myndir frá minniboltaæfingarmóti sem fram fór í Stykkishólmi laugardaginn 14. maí sl. Í heimsókn á mótið til Snæfells komu Haukar, Breiðablik og Víkingur Ólafsvík. Mikið líf og.

Birti 7 / 132greinar