Snæfell skákaði Stjörnunni í beinni

Snæfellsstrákarnir fylgdu fordæmi stúlknanna og komust áfram í 8 liða úrslit Poweradebikarsins eftir að hafa lagt Stjörnuna 68-73. Leikurinn var svo sem ekkert augnayndi en mikið um mistök beggja liða.

Snæfell skaust í 8 liða úrslitin

Snæfell og Valur mættust í annað sinn á innan við fjórum dögum í Stykkishólmi en núna í 16 liða úrslitum Poweradebikar kvenna. Signý Hermannsdóttir var komin í búning hjá Val..

Óskar með sigurstigið gegn Tindastóli

Það voru Snæfelllingar sem fóru með sigurinn í Hólminn eftir baráttuleik gegn Tindastóli 99-100 eftir eitt stykki framelngingu. Óskar Hjartarson var hetja Snæfells í sínum fyrsta leik og skoraði síðasta.

Valur tók sigurinn suður.

Valsstúlkur mættu í Hólminn til fundar við Snæfell í Iceland express deild kvenna en þær ætla að líta þar við á næsta laugardag einnig í Poweradebikarnum. Berglind Gunnarsdóttir var komin.

Hildur í úrvalslið fyrri umferðar IE deildar kvenna

Hildur Sigurðardóttir var í fimm manna úrvalsliði Iceland express deildar kvenna en tilkynnt var um þetta í dag hjá KKÍ

Óskar Hjartarson í Snæfell

Eftir fréttir um að Egill Egilsson hafi fært sig yfir í Skallagrím og að Guðni Sumarliðason hafi yfirgefið okkur einnig og haldið til meiri menntunar þá hefur Óskar Hjartarson ákveðið.

Poweradebikarleikir 16 liða úrslit.

Kvennalið Snæfells tekur á móti Val á laugardaginn 7. janúar kl 15:00