Merki félagsins þér við hlið á Já.is -Hverjir eru bestir?-

Með hreysti og húmor að leiðarljósi er já komið í samvinnu við íþróttfélög landsins. Verkefnið snýst um að einstaklingar geta fengið merki síns félags birt við hlið skráningar sinnar á.

Snæfellsstúlkur í úrslit eftir sigur á Njarðvík

Stelpurnar í Snæfell tryggðu sér örugglega í úrslit eftir góðan sigur á Njarðvík 75-53.  Staðan í hálfleik var 39-20.  Berglind Gunnarsdóttir var stigahæst með 19 stig og 6 fráköst í.

Sár endir á góðu tímabili hjá unglingaflokk karla

Strákarnir í unglingaflokki sem hafa staðið sig gríðarlega vel í vetur en liðið endaði í öðru sæti eftir deildarkeppnina sem var framar öllum vonum.  Liðið mætti sterkum bikarmeisturum Hauka en.

Úrslitakeppni yngri flokka. – unglingaflokkar karla og kvenna –

Næstu helgi er komið að fyrri úrslitahelgi yngriflokka en leikið er í Laugardalshöll og er umsjón í höndum Fjölnis. Snæfell á tvo fulltrúa í úrslitakeppninni en það eru Unglingaflokkur kvenna.

Ágætu stuðningsmenn Snæfells. -frá formanni mfl.kkd Snæfells-

Ég vil í upphafi þakka ykkur góðan stuðning við allt okkar starf. Árangur okkar liða í vetur hefur í raun verið mun meiri en við þorðum að vona í upphafi..

Snæfell dottið út í úrslitakeppninni.

Íslands og deildarmeistarar Snæfells voru hreinlega keyrðir á kaf af eldsprækum Stjörnumönnum eftir að fyrsti leikhluti hafði verið jafn. Úr Garðabænum komu þeir með eitt markmið að klára einvígið 3-0 .

0-2 undir !!

Snæfell eru lentir 0-2 undir í einvíginu við Stjörnuna eftir 6 stiga tap 93-87 en Snæfell var að síga á og voru 87-85 undir þegar 49 sekúndur voru eftir en.