Erfið byrjun en endaði á sigri Snæfells.

Snæfellingar höfðu erfiðan sigur í fyrsta leik gegn Haukum í 8 liða úrslitum Iceland expressdeidinnar og leiða einvígið 1-0, lokatölur 76-67. Haukar byrjuðu af vel og slógu íslandsmeistrarana út af.

Öruggur sigur á Njarðvík og deildarmeistarar eftir sigur á Haukum.

Hér eru umfjallanir úr tveimur síðustu leikjum unglingaflokks kvenna í deildinni. Þær sigruðu Njarðvík 85-45 og lögðu svo Hauka 65-47 í síðasta leiknum og urðu deildarmeistarar eftir sigur í öllum.

14 stiga tap í Smáranum

Strákarnir í unglingaflokki karla eru í harðri baráttu um laust sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins og þeir mættu Blikum í kópavogi laugardaginn 5. mars þar sem þeir töpuðu 83-69.  Kristján Pétur.

Snæfellsstúlkur ljúka leik í meistaraflokki en ekki baráttulaust.

Það voru KRingar sem fóru áfram 2-0 eftir 76-84 sigur í kvöld. Snæfellsstúlkur létu leikinn ekki eftir baráttulaust og voru flottir taktar í okkar stúlkum á köflum sem komust yfir.

Snæfell 1-0 undir eftir tap gegn KR

KR sigraði Snæfell örugglega í fyrsta leik liðanna í 1. Umferð úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í gær, 80-61. Chazny Morris var stigahæst KR stúlkna með 25 stig en Margrét.

Úrslitaleikir að byrja í körfunni.

Komnir eru tímar á næstu leiki hjá meistaraflokkum karla og kvenna Snæfells í körfu. Hjá stúlkunum sem hefja leik  gegn KR í vesturbænum er breyttur leiktími á laugardaginn 12.mars og.

Héraðsmót HSH

Héraðsmót HSH verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi laugardaginn 12. mars kl. 10.