Haukar vængstýfðir í Hólminum. -„Bravó“ sagði Pálmi Freyr-

Haukar vængstýfðir í Hólminum. -„Bravó“ sagði Pálmi Freyr-

Snæfell geystust af stað í stöðunni 7-5 og breyttu fljótt í 16-5 og svo 19-7 með skytturnar sjóðheitar og vörnina í lagi. Haukarnir reyndu að stemma sig af í slakri.

Snæfell lá gegn Fjölni.

Snæfell tapaði fyrir Fjölni í Iceland express deild kvenna 67-56. Fjölnir er í fallbaráttu og berjast af öllum krafti þessa dagana en Snæfell er í 1. sæti b-riðils með Njarðvík.

Snæfellsstúlkur í bikarúrslit

Stelpurnar í unglingaflokk sigruðu Hamar á heimavelli 82-34 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 30-25.  Berglind Gunnarsdóttir var stigahæst með 25 stig og 6 fráköst. Heimastúlkur byrjuðu leikinn af.

Krakkarnir úr Víking Ólafsvík koma í heimsókn.

Krakkarnir úr Víking Ólafsvík koma í heimsókn á laugardagsmorgun n.k. Um er að ræða líf og fjör og keppni í körfubolta. Þetta verður skemmtilegur viðburður sem vonandi verður hægt að.

Unglingaflokkur kvenna að „meikaða“ í sinni deild.

Stelpurnar sem hafa leikið mjög í vetur og fyrir þennan leik sigrað alla sína fimm leiki.  Berglind gaf stelpunum strax töluvert sjálfstraust með góðum þristum í upphafi leiksins og Hildur.

Snæfell bakaði ÍR.

Leikurinn byrjaði hratt eins og þessum liðum er tamt. Staðan var þó ekki nema 8-5, þrátt fyrir hraðann, eftir 5 mínútur þar sem liðin voru að spila góðar varnir. Jafnt.

Njarðvík hirti stigin í hörkuleik.

Liðin í fyrsta og öðru sæti b-riðils Iceland express deildar kvenna, Snæfell og Njarðvík, mættust í Hólminum í dag. Snæfell er enn með 16 stig en Njarðvík sem var með.