Stjörnuhátíð KKÍ, okkar fólk.

Stjörnuhátíð KKÍ verður haldin laugardaginn 12 .desember í Dalhúsum Grafarvogi hjá Fjölnismönnum. Okkar fólk er aldeilis í eldlínunni og tekur þátt í hátíðinni. Gunnhildur Gunnarsdóttir verður í stjörnuleik kvenna og.

Drengirnir úr Mini-boltanum.

Drengirnir úr Mini-boltanum.

Drengirnir úr Mini-boltanum eru búnir að fara á 2 mót það sem af er vetri, og er ekki seinna vænna en að rita fáein orð um árangur þeirra. Fyrra mótið.

Snæfell náði ekki að elta Hauka uppi

Snæfell náði ekki að elta Hauka uppi

Snæfellsstúlkur náðu ekki að elta forskot Hauka uppi í leik liðanna í kvöld en Haukastúlkur tóku á sprett í fyrsta hluta og gáfu það ekki eftir. Snæfellsstúlkur áttu allar góða.

Sean skaut Hamar á kaf.

Hamarsmenn komu vestur á Snæfellsnes og mættu þar Snæfelli í Fjárhúsinu Stykkishólmi í leik 16 liða úrslita Subwaybikarsins. Marvin Valdimarsson lék ekki með Hamri vegna skírnar á erfingjanum og Ágúst.

Skemmtilegar tölfræðiupplýsingar.

Þegar 1 leikur er eftir af fyrri umferð í deildinni hjá karlaliði Snæfells í körfu þá er ekki úr vegi að líta aðeins á hvernig liðið stendur sig tölfræðilega. Þrátt.

Snæfell vann Njarðvík og Sean með 41 stig.

Snæfell vann Njarðvík og Sean með 41 stig.

Snæfell fékk Njarðvík í Fjárhúsið og voru þeir búnir að fá Pálma Frey aftur í gang. Njarðvíkingar hafa verið feiknarsterkir og fáir staðið þeim snúnig enda valinn maður í hverju.

Bikarleikurinn ekki færður til!!!!!

Mótanefnd KKÍ hefur hafnað þeirri beiðni Hamars og Snæfells um færslu á leikdegi bikarleiksins frá sunnudeginum 6. desember til mánudagsins 7. desember. Talið var að þeir myndu samþykkja beiðnina þar.