Fjölliðamót 14.-15. nóvember

2. umferð yngri flokka – fjölliðamót helgina 14.-15. nóvember Búið er að uppfæra hjá hverjum flokk fyrir sig, leikjaröð og fleira. Í „meira“ fylgir niðurröðun fyrir fjölliðamót helgina 14. og.

Búið að draga í bikarkeppni yngriflokka

Snæfell teflir fram fimm liðum í bikarkeppni yngriflokka þetta árið.  Tvö lið sitja hjá í fyrstu umferð en það eru stelpurnar í stúlknaflokki og strákarnir í 11. flokki.  Unglingaflokkur karla.

Tveir góðir sigrar og Snæfell/Skallagrímur ósigraðir

Strákarnir í drengjaflokk, sameinuðu liði Snæfells og Skallagríms, léku tvo leiki um helgina, sá fyrri í Borgarnesi gegn KFÍ og sá síðari í DHL-Höll þeirra KR-inga. Fyrri leiknum stýrði Konrad.

Snæfell valtaði yfir Fjölni

Snæfell byrjuðu þónokkuð hressari en þeir enduðu síðasta leik. Snæfell byrjaði í stuði og voru að stela, troða og virtust ætla að koma inn með stemmingu. Fjölnismenn voru þó ekki.

KR stúlkur tveimur númerum of stórar

Snæfellsstúlkurnar fóru í vesturbæinn og mættu sterku liði KR sem spáð var 1. sæti deildarinnar. KR byrjaði með látum og komust í 16-2 og leiddu út úr fyrsta hluta 20-8..

Snæfell sprakk í seinni hálfleik í Keflavík

Snæfell sprakk í seinni hálfleik í Keflavík

Leikurinn byrjaði í nettum hægagangi og voru bæði lið sóknarþung en ekki með sóknarþunga og vörnin sett til höfuðs sókninni. Þegar leið á fyrsta hluta fór mönnum aðeins að hlýna.

Sean Burton

Snæfell hefur verið í viðræðum við 22 ára leikstjórnandann Sean Burton en hann kemur frá Yorkville, Utica í New york fylki. Það er skemmst frá því að segja að hann.