Fjölliðamót 14.-15. nóvember

2. umferð yngri flokka – fjölliðamót helgina 14.-15. nóvember

Búið er að uppfæra hjá hverjum flokk fyrir sig, leikjaröð og fleira.

Í „meira“ fylgir niðurröðun fyrir fjölliðamót helgina 14. og 15. nóvember. Vinsamlega kynnið ykkur mótin og komið áleiðis til réttra aðila. Öll mót eru komin inn á mótasíðuna og kynnir ykkur vel – http://www.kki.is/mot/KKI2010om.htm. Hér eftir verður hægt að fylgjast með á mótasíðunni þegar næstu mót verða klár.

Breytingar:

Nokkrar breytingar voru gerðar á Íslandsmóti yngri flokka á síðasta ársþingi og er hægt að kynna sér létta samantekt frá þinginu hér – http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=5667. T.d. er búið að stytta leiktíma á Íslandsmóti í 11. flokki og Stúlknaflokks og eru leikir nú 4×8 mínútur. Nú má vera með sex liða riðla í 8. flokki og neðar.

2. umferð yngri flokka – fjölliðamót helgina 14.-15. nóvember

Vinsamlega kynnið ykkur mótin og komið áleiðis til réttra aðila.

 

Öll mót eru komin inn á mótasíðuna og kynnir ykkur vel – http://www.kki.is/mot/KKI2010om.htm

 

Hér eftir verður hægt að fylgjast með á mótasíðunni þegar næstu mót verða klár.

 

Breytingar:

Nokkrar breytingar voru gerðar á Íslandsmóti yngri flokka á síðasta ársþingi og er hægt að kynna sér létta samantekt frá þinginu hér – http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=5667

 

T.d. er búið að stytta leiktíma á Íslandsmóti í 11. flokki og Stúlknaflokks og eru leikir nú 4×8 mínútur.

 

Nú má vera með sex liða riðla í 8. flokki og neðar.

 

STÚLKNAFLOKKUR

Aldur: 16 og 17 ára
Leiktími: 4 x 8 mínútur nema í úrslitum eftir fjórðu umferð Íslandsmóts og bikarkeppni skal leiktíminn vera 4 x 10 mínútur, hálfleikur skal vera 5 mínutur og hlé milli 1. og 2. leikhluta sem og milli 3. og 4. leikhluta skal vera 1 mínúta. Að öðru leyti skal leikið eftir leikreglum FIBA hverju sinni.

Eftir fjórðu umferð í A-riðli skal leikin úrslitakeppni þar sem lið nr. 1 leikur einn leik gegn liði nr. 4 í A-riðli. Lið 2 leikur einn leik gegn liði 3 í A-riðli. Sigurvegararnir leika einn leik til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.

 

8. FLOKKUR KVENNA

Aldur: 13 ára eða 8. bekkur grunnskólans
Leiktími: 4 x 8 mínútur, hálfleikur skal vera 5 mínutur og hlé milli 1. og 2. leikhluta sem og milli 3. og 4. leikhluta skal vera 1 mínúta. Í fyrri hálfleik er leikklukkan ekki stöðvuð. Ekki er heimilt að taka leikhlé í fyrri hálfleik og engar innáskiptingar leyfðar. Eitt leikhlé er á hvort lið er leyft í seinni hálfleik. Að öðru leyti skal leikið eftir leikreglum FIBA hverju sinni.

Í 8. flokki kvenna er einungis heimilt að leika maður á mann vörn, en á eigin sóknarhelmingi má leika hvaða vörn sem er. Verði lið uppvíst að því að spila ólöglega vörn skal stöðva leikinn og aðvara þjálfara brotlega liðsins. Við endurtekin brot skal dæma tæknivillu (B) á þjálfara brotlega liðsins.

Ef lið notar 10 leikmenn í 8. aldursflokki í fyrri hálfleik fær það bónusstig. Þannig fær lið 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir tap.

Það lið er Íslandsmeistari sem flest stig hlýtur í A-riðli í síðustu umferð.

 

11. FLOKKUR KARLA

Aldur: 16 ára.
Leiktími: 4 x 8 mínútur, hálfleikur skal vera 5 mínutur og hlé milli 1. og 2. leikhluta sem og milli 3. og 4. leikhluta skal vera 1 mínúta. Að öðru leyti skal leikið eftir leikreglum FIBA hverju sinni.

Eftir fjórðu umferð í A-riðli skal leikin úrslitakeppni þar sem lið nr. 1 leikur einn leik gegn liði nr. 4 í A-riðli. Lið 2 leikur einn leik gegn liði 3 í A-riðli. Sigurvegararnir leika einn leik til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.

 

8. FLOKKUR KARLA

Aldur: 13 ára eða 8. bekkur grunnskólans
Leiktími: 4 x 8 mínútur, hálfleikur skal vera 5 mínutur og hlé milli 1. og 2. leikhluta sem og milli 3. og 4. leikhluta skal vera 1 mínúta. Í fyrri hálfleik er leikklukkan ekki stöðvuð. Ekki er heimilt að taka leikhlé í fyrri hálfleik og engar innáskiptingar leyfðar. Eitt leikhlé er á hvort lið er leyft í seinni hálfleik. Að öðru leyti skal leikið eftir leikreglum FIBA hverju sinni.

Í 8. flokki karla er einungis heimilt að leika maður á mann vörn, en á eigin sóknarhelmingi má leika hvaða vörn sem er. Verði lið uppvíst að því að spila ólöglega vörn skal stöðva leikinn og aðvara þjálfara brotlega liðsins. Við endurtekin brot skal dæma tæknivillu (B) á þjálfara brotlega liðsins. Leika skal með bolta nr. 6, (kvennabolta) á stórar körfur.

Ef lið notar 10 leikmenn í 8. aldursflokki í fyrri hálfleik fær það bónusstig. Þannig fær lið 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir tap.

Leika skal með bolta nr. 6, (kvennabolta) á stórar körfur.

Það lið er Íslandsmeistari sem flest stig hlýtur í A-riðli í síðustu umferð.

 


8. ka. 1. D. C, 2. Umf                         

Völlur – Vodafone höllin

Umsjón – VALUR

 

  Laugardagur 14. nóvember 2009   

ÍR – UMFN            kl.13.00

Snæfell – Valur      kl.14.00

Þór Ak. – UMFN   kl.15.00

ÍR – Valur               kl.16.00

Snæfell – Þór Ak.  kl.17.00

Valur – UMFN       kl.18.00

 

  Sunnudagur 15. nóvember 2009    

ÍR – Þór Ak.           kl. 9.00

Snæfell – UMFN   kl.10.00

Þór Ak. – Valur      kl.11.00

Snæfell – ÍR            kl.12.00

 

8. kv. 1. D. C, 2. Umf                         

Völlur – Borgarnes

Umsjón – SKALLAGRÍMUR

 

  Laugardagur 14. nóvember 2009   

Skallagrímur – Tindastóll     kl.12.00

KFÍ – Snæfell         kl.13.00

KFÍ – Tindastóll    kl.14.00

Skallagrímur – Snæfell          kl.15.00

Snæfell – Tindastóll              kl.16.00

 

Sunnudagur 15. nóvember 2009    

Skallagrímur – KFÍ                kl.11.00

 

St. kv. 1. D. A, 2. Umf                         

Völlur – Stykkishólmur

Umsjón – SNÆFELL

 

  Laugardagur 14. nóvember 2009   

Keflavík – Grindavík             kl.12.00

Snæfell – Haukar   kl.13.15

UMFN – Grindavík               kl.14.30

Keflavík – Haukar kl.15.45

Snæfell – UMFN   kl.17.00

 

  Sunnudagur 15. nóvember 2009    

Haukar – Grindavík               kl. 9.00

Keflavík – UMFN  kl.10.15

Snæfell – Grindavík               kl.11.30

UMFN – Haukar    kl.12.45

Snæfell – Keflavík kl.14.00

 

11. ka. 1. D. C, 2. Umf                         

Völlur – Strandgata

Umsjón – HAUKAR

 

  Laugardagur 14. nóvember 2009   

Valur – Haukar       kl.11.15

ÍR – Snæfell            kl.12.30

ÍR – Haukar            kl.13.45

Valur – Snæfell      kl.15.00

Snæfell – Haukar   kl.16.15

Valur – ÍR               kl.17.30