Þakkarbréf til stuðningsmanna og styrktaraðila Snæfells

Þakkarbréf til stuðningsmanna og styrktaraðila Snæfells

Ágætu stuðningsmenn og styrktaraðilar Snæfells Ég undirritaður, formaður kkd Snæfells, þakka ykkur mikinn stuðning og um leið ótrúlega stemningu á úrslitaleik í bikarkeppni KKÍ sl. laugardag, hvort sem þið náðuð.

Snæfell/Skallagrímur í undanúrslitin

Snæfell/Skallagrímur í undanúrslitin

Strákarnir í unglingaflokk eru komnir áfram í bikarnum. Þeir lögðu ÍR-ingar rétt í þessu 98 – 72, leikurinn var spilaður í Hólminum. Það var jafnræði með liðunum í í fyrri.

Snæfell hitti ekki á sinn leik í dag

Snæfell hitti ekki á sinn leik í dag

Stelpurnar okkar hittu því miður ekki á sinn leik í dag og er það gríðarlega svekkjandi. Stelpurnar okkar geta farið stoltar frá sínu og börðust allan tíman en því miður.

Stóra stundin nálgast…

Stóra stundin nálgast…

Örfáir klukkutímar eru nú í að Stelpurnar stíga á stóra sviðið. Undirritaður er að verða gríðarlega spenntur og svitnar við tilhugsunina um að leikurinn fari að byrja. Stelpurnar tóku æfingu.

Stóri dagurinn er að renna upp…

Stóri dagurinn er að renna upp…

Eru ekki allir klárir í úrslitaleikinn á morgun? Mætum í hvítu og syngjum og tröllum allan leikinn… Leikurinn hefst kl. 13:30 eins og allir ættu að vita…við hvetjum stuðningsfólk Snæfells.

Tvö stig, ekkert meira og ekkert minna!

Tvö stig, ekkert meira og ekkert minna!

Oft hafa verið skrýtnir leikir í deildinni, en þessi leikur var einn af þeim skrýtnar. Leikurinn byrjaði meir að segja einkennilega, uppkast dómarans var það skrýtið að menn glottu út.

ALLIR Í HVÍTU í HÖLLINNI! (uppfært)

ALLIR Í HVÍTU í HÖLLINNI! (uppfært)

Stelpurnar okkar verða í hvítu Snæfellsbúningunum sínum í Höllinni á laugardaginn. Við hvetjum því Hólmara og Snæfellinga að fjölmenna í hvítum bolum eða peysum. *ATH. *Við verðum með hvíta Snæfellsboli.