Reykjanescupmeistarar í þriðja skiptið á fjórum árum.

Reykjanescupmeistarar í þriðja skiptið á fjórum árum.

Fyrsti leikur karlaliðs Snæfells var gegn Njarðvík í íþróttahúsi Keflavíkur. Ungt lið Njarðvíkur með Friðrik Erlend Stefánsson innanborðs lék okkar menn oft grátt. Snæfell voru að elta frá upphafi og.

Heimasíðupennar fyrir Snæfell-Karfa.

Heimasíðupennar fyrir Snæfell-Karfa.

Stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells leitar að áhugasömum aðilum til að setja inn fréttir, auglýsingar og annað skemmtilegt efni fyrir körfuna, inn á heimasíðuna líkt og gert hefur verið síðustu tímabil. Leitast.

Lengjubikarriðlarnir klárir

Lengjubikarriðlarnir klárir

Dregið hefur verið í riðla fyrir Lengjubikarinn sem verður með sama hætti og í síðasta tímabil. Bæði karla og kvennaliðin okkar voru í öðrum styrkleikaflokki af 4 hjá körlum og.

Asim McQueen bætist við leikmannahóp karla í körfu.

Asim McQueen bætist við leikmannahóp karla í körfu.

Asim McQueen lék með Tulane háskólanum þar sem hann var með 7.7 stig að meðaltali í leik og 4.6 fráköst. Asim er kröftugur leikmaður sem á eftir að styrkja lið.

Leikjaniðurröðun í Domino´s deildunum komin.

Leikjaniðurröðun í Domino´s deildunum komin.

Búið er að raða niður leikjum í Domino´s deildum karla og kvenna fyrir tímabilið 2012-2013. Stúlkurnar ríða á vaðið á sama stað í fyrra í sínum fyrsta leik að Hlíðarenda.

Jay Threatt semur við Snæfell.

Jay Threatt semur við Snæfell.

Jay Threatt hefur samið við kkd Snæfells að leika með meistaraflokki karla í Domino´s deildinni 2012-2013. Jay er 177cm, fæddur 1989, lék með Delaware State og endaði síðasta árið sitt.

Kieraah Marlow kemur aftur.

Kieraah L. Marlow semur aftur við Snæfell fyrir leiktíðina 2012-2013 í Domino´s deild kvenna i körfu. Kieraah stóð sig vel með liðinu á síðasta tímabili og í 32 leikjum skoraði.