Skrifað undir þjálfarasamninga hjá körfuknattleiksdeild Snæfells

Skrifað undir þjálfarasamninga hjá körfuknattleiksdeild Snæfells

Skrifað hefur verið undir þjálfarasamninga við sjö þjálfara sem munu sjá um þjálfun yngriflokka félagsins í vetur.

Það eru þau Austin Magnús Bracey, Árni Ásgeirsson, Gísli Pálsson, Gunnlaugur Smárason, Haiden Palmer, Rebekka Rán Karlsdóttir og Silja Katrín Davíðsdóttir.