http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/12/12227580_10153691414220119_309092315382499284_n-150x150.pnghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/12/12227580_10153691414220119_309092315382499284_n-150x150.pngÍþróttagallar til sölu

Íþróttagallar til sölu

Á morgun, mánudaginn 21. nóvember frá kl. 17-19 verðum við upp í íþróttahúsi með íþróttagalla (buxur og peysu) til sölu, hægt er að koma og skoða og máta þessa galla og fá upplýsingar um verð. Gallarnir eru hugsaðir fyrir alla keppendur Snæfells til að nota þegar farið er á mót o.fl. og verða að sjálfsögðu með saumað snæfellsmerkið í peysunni.

Einnig verðum við með flíspeysur frá Cintamani sem verða með Snæfellsmerkinu saumað í.

Frábær jólagjöf, endilega komið og skoðið.

Kveðja

Jóhanna María og Birgitta