Lokahóf yngriflokka Snæfells 2017

Lokahóf yngriflokka Snæfells var haldið mánudaginn 22. maí í Íþróttarmiðstöð Stykkishólms.
Allir iðkendur fengu umsagnir frá þjálfurum sínum og voru svo iðkendur í 7. flokki og uppúr verðlaunaðir.

Verðlaunin voru eftirfarandi:

7. flokkur stúlkna
Besta ástundun – Birgitta Magnúsdóttir
Mestu framfarir – Jóhanna María Ægisdóttir
Efnilegasti leikmaður Dagný Inga Magnúsdóttir

7. flokkur drengja:
Besta ástundun – Jason Ragnarsson
Mestu framfarir – Símon Andri Sævarsson (vantar á mynd)
Mikilvægasti leikmaður – Sindri Þór Guðmundsson
Besti leikmaður – Ólafur B. Kárason

8. flokkur stúlkna
Besta ástundun – Halldóra Margrét Pálsdóttir
Mestu framfarir – Ragnheiður Arnarsdóttir
Efnilegastil leikmaður – Tinna Guðrún Alexandersdóttir

8. flokkur drengja
Besta ástundun – Valdimar Hannes Lárusson
Mestu framfarir – Alexander Myrkvi Arnarsson
Mikilvægasti leikmaður – Ísak Örn Baldursson

10. flokkur stúlkna
Besta ástundun – Thelma Lind Hinriksdóttir
Mestu framfarir – Þórhildur Hólmgeirsdóttir
Efnilegasti leikmaður Theódóra Ægisdóttir

10. flokkur drengja
Besta ástundun – Lárus Thorarensen Bogason og Jóel Bjarki Sigurðarson
Mestu framfarir – Benjamín Ómar Kristjánsson
Mikilvægasti leikmaður – Eiríkur Már Sævarsson

Unglingaflokkur kvenna
Mestu framfarir – Hrafnhildur Magnúsdóttir
Mikilvægasti leikmaður – Anna Soffía Lárusdóttir

Unglingaflokkur karla
Mestu framfarir – Aron Ingi Hinriksson
Mikilvægasti leikmaður – Árni Elmar Hrafnsson

Liðsmyndir

1. Bekkur:

2. og 3. Bekkur drengja ásamt þjálfara:

3. og 4. Bekkur stúlkna ásamt þjálfara:

4. til 6. Bekkur ásamt þjálfara:

5. til 7. Bekkur stúlkna ásamt þjálfara:

7. Flokkur drengja ásamt þjálfara:

8. Flokkur stúlkna ásamt þjálfara:

8. Flokkur drengja ásamt þjálfara:

10. Flokkur stúlkna ásamt þjálfara:

10. Flokkur drengja ásamt þjálfara:

Unglingaflokkur karla ásamt þjálfara:

Unglingaráð þakkar foreldrum og þjálfurum fyrir skemmtilegan vetur.

Áfram Snæfell!