Maltbikar karla 32-liða úrslit

Á morgun, sunnudaginn þann 15. október, mæta strákarnir í meistaraflokki lið Álftanes í Maltbikarnum. Um er að ræða 32-liða úrslit og fer leikurinn fram á Álftanesi kl. 15:00.

Viðburður á Facebook

Bikarkeppni karla – Maltbikarinn

Áfram Snæfell!