http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/11/13083276_1752920841586003_8710082849225687535_n.jpgHappadrætti kkd. Snæfells

Happadrætti kkd. Snæfells

Happadrættisteymi körfuknattleiksdeildarinnar hefur nú lokið við að draga út vinningshafa og má sjá niðurstöðuna á meðfylgjandi mynd.

Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju með vinningana og þökkum öllum hinum kærlega fyrir þátttökuna. Sölumenn koma til með að koma vinningunum til vinningshafa.

Áfram Snæfell!