http://snaefell.is/wp-content/uploads/2014/10/merki+bolti.pngTveir heimaleikir um helgina

Tveir heimaleikir um helgina

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Stjörnunni á laugardaginn klukkan 15:30 í 19. umferð Dominosdeildarinnar. Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 11 sigra og 7 tapaða leiki en okkar lið hefur unnið 7 leiki og tapað 11 það sem af er.

Meistaraflokkur karla tekur á móti FSu á sunnudaginn klukkan 15:00 en um er að ræða 18. umferð í 1. deildinni. FSu hefur unnið 2 leiki en tapað 15 og er í 8. sæti deildarinnar. Snæfell hefur unnið alls 9 leiki en tapað 8 og er í 5. sæti eftir 17 umferðir.

Við hlökkum til að sjá sem flesta upp í stúku.

Áfram Snæfell!