Kraftlyftingadeild

Kraftlyftingadeild Snæfells var stofnuð í ágúst 2012.  Aðstaða deildarinnar er í húsnæðinu undir stúkunni við íþróttavöllinn.