Bryndís Guðmundsdóttir gengin til liðs við Íslandsmeistara Snæfells

Bryndís Guðmundsdóttir gengin til liðs við Íslandsmeistara Snæfells

Íslandsmeistarar Snæfells fengu heldur betur liðsstyrk í kvöld þegar að landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir skrifaði undir samning við félagið. Bryndís Guðmundsdóttir sem er uppalin Keflvíkingur og hefur leikið alla sína tíð.

Birti 2 / greinar