Frábær varnarleikur! 1-0 fyrir Snæfell

Frábær varnarleikur! 1-0 fyrir Snæfell

Eftir að hafa hampað deildarmeistaratilinum í vetur tók kvennalið Snæfells á móti bikarmeisturum Grindavíkur í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis Dominosdeildarinnar. Snæfell hafði alltaf haft yfirhöndina í vetur með alls 93 stig.

Snæfellingar í úrvalsliði! Kirsten og Ingi Þór best!

Snæfellingar í úrvalsliði! Kirsten og Ingi Þór best!

Í hádeginu var síðari hluti Domino´s-deildar kvenna tímabilið 2014-2015 gerður upp þar sem Hólmarar voru fyrirferðamiklir. Kristen McCarthy var valin besti leikmaður seinni hlutans og Ingi Þór valinn besti þjálfarinn..

Anna Soffía í U-16

Anna Soffía í U-16

Anna Soffía Lárusdóttir hefur verið valin í 12 manna hóp U-16 landsliðs Íslands, glæsilegt hjá henni. Hún mun fara með liðinu á Norðurlandamótið 2015 sem fram fer í Solna í.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/03/14017_10204172149603802_1285431111491131914_n.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/03/14017_10204172149603802_1285431111491131914_n.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/03/14017_10204172149603802_1285431111491131914_n.jpgStórsigur og deildameistaratitill á loft

Stórsigur og deildameistaratitill á loft

Deildarmeistarar Snæfells tóku á móti Hamri í dag í Dominosdeild kvenna og einnig tóku þær á móti titlinum fyrir deildameistarann. Hamarsstúlkur hins vegar sloppnar við falldrauginn og hafa staðfest Snæfell.

Snæfell deildarmeistarar 2015!

Snæfell deildarmeistarar 2015!

Stelpurnar fóru suður með sjó og spiluðu hörkuleik! Við óskum stelpunum innilega til hamingju með Deildarmeistaratitilinn! Nú ætlum við að hjálpa þeim að klára tvo síðustu leikina með sigri og.

Klaufaskapur á móti Haukum

Klaufaskapur á móti Haukum

Tvífrestaður leikur síðan 25. Febrúar og svo frá í gær loksins orðinn að veruleika en menn vilja meina að veðrið hafi verið að stríða okkur í vetur, en auðvitað er.

Birti 7 / greinar