Frábær lokasprettur gegn Hamri

Snæfellsstúlkur gerðu góða ferð í Hveragerði og tóku loks útisigur 68-71. Eftir að hafa verið undir allann leikinn þá stálu þær sigrinum í lokafjórðungnum. Staðan eftir þriðja hluta var 60-45.

Slakur leikur gegn Keflavík

Keflvíkingar mættu með sex fyrstu stig leiksins og komust síðar í 5-12 þar sem Jarryd Cole gerði 10 stig og liðsfélagar Quincy Hankins-Cole voru orðnir þreyttir á því að grátbiðja.

Vinninngsnúmer í happdrætti blakdeildar Snæfells 2011

Vinninngsnúmer í happdrætti blakdeildar Snæfells 2011 Smellið á „meira“ til að sjá vinningsnúmerin….

Góður sigur á KR

Það var ekki fyrir gæðum körfuboltans að fara þegar Snæfell sigraði KR í Iceland express deild kvenna 77-72. Snæfell var langt frá sínu besta en það var slakt KR liðið.

Lengjubikarmeistararnir í undanúrslitin.

Það voru 9 leikmenn Stjörnunuar sem mættu í Hólminn til að takast á við Snæfell í úrslitaleik í c-riðli Lengjubikarsins, Jovan Zdravevski var kominn í búning en kom aldrei við.

Upphitun 2/2 – Snæfell-Stjarnan – Pálmi Freyr og Ingi Þór

Hér er smá upphitun fyrir leikinn í lengjubikarnum sem er úrslitaleikur í C-riðli um hvort liðið kemst í „final four“ undanúrslitin. Lengjubikarinn hefur verið leikinn með deildinni þetta tímabilið sem.

Hörkuleikur og tap Keflavík

Keflavík byrjaði betur í upphafi og komust strax í 6-0 og Snæfell lengi í gang í sóknum sínum en Pálmi setti þrist og lagaði startið eilítið.  Keflavík herti þó á.