Lengjubikarmeistararnir í undanúrslitin.

Það voru 9 leikmenn Stjörnunuar sem mættu í Hólminn til að takast á við Snæfell í úrslitaleik í c-riðli Lengjubikarsins, Jovan Zdravevski var kominn í búning en kom aldrei við sögu í leiknum. Snæfell höfðu aðeins eitt stig í plús í innbyrðisviðureign liðanna en náðu að klára verkefni kvöldins 94-84 en þó  ekki örugglega nema í lokin.

Stjörnumenn virkuðu léttari fyrstu andartök leiksins en lítið var um skor svona fyrst um sinn en Keith Cothran setti fyrstu stig leiksins á 8:43. Pálmi Freyr kom Snæfelli yfir með þrist 5-4 og liðin ekki að nýta skotin sín framan af í leiknum og voru að missa boltan bæði í upphafi. Það voru þó heimamenn í Snæfelli sem gáfu betur í eftir að Stjarnan komst í 7-10 með fínum kafla en fóru svo að missa boltann aftur og aftur í skrefum og klaufaskap alls 10 sinnum í hlutanum…..

Það voru 9 leikmenn Stjörnunuar sem mættu í Hólminn til að takast á við Snæfell í úrslitaleik í c-riðli Lengjubikarsins, Jovan Zdravevski var kominn í búning en kom aldrei við sögu í leiknum. Snæfell höfðu aðeins eitt stig í plús í innbyrðisviðureign liðanna en náðu að klára verkefni kvöldins 94-84 en þó  ekki örugglega nema í lokin.