Berglind og Hildur Björg í U18 landsliðið.

Þær Berglind Gunnarsdóttir og Hildur Björg Kjartansdóttir voru í gærkvöldi báðar valdar í 18 ára landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í byrjun Júní.   Við óskum dömunum til hamingju með þennan.

Stjörnuvörnin meisturunum um megn

Sterk Stjörnuvörn var lykillinn að sigri Garðbæinga í kvöld þegar Íslandsmeistarar Snæfells mættu í Ásgarðinn. Lokatölur voru 94-80 Stjörnunni í vil en heimamenn náðu fljótt undirtökunum í leiknum og héldu.

Snæfellskrakkar á Meistaramóti Íslands 11-14 ára s.l. helgi

Fjórir krakkar frá Snæfelli kepptu fyrir HSH í Meistaramóti Íslands 11-14 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni s.l. helgi.  Í það minnsta tvö þeirra náðu þeim góða árangri að komast.

Baráttuglaðari Grindavíkurstúlkur sigruðu Snæfell.

Laura Audere byrjaði af krafti með fyrstu 5 stig leiksins og 3 fráköst. Snæfell komst svo í 7-0 áður en Janese Banks setti þrist fyrir Grindavík. Snæfell voru komnar í.

Nettómótið Reykjanesbæ.

Nettómótið fer fram 5-6 mars n.k og verða í ár 55 krakkar sem taka þátt í 10 liðum sem Snæfell sendir á mótið. Það er heilmikil dagskrá á mótinu og.

Naumt tap í Hafnarfirði.

Strákarnir í unglingaflokki voru mættir í miðnæturleikinn á Ásvöllum gegn nýbökuðum bikarmeisturum Hauka.  Liðin skiptust á að leiða leikinn en heimamenn sigruðu 85-82.  Egill Egilsson var stigahæstur með 24 stig..

Snæfell bikarmeistari Unglingaflokks kvenna.

Snæfellsstúlkurnar í unglingaflokki gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Keflavík í úrslitaleik bikarsins 64-54. Glæsilegur árangur hjá þeim. Leikurinn hófst jafn og hressandi og komust Keflavík strax í 2-5. Snæfellsstúlkur.