Meistararnir snéru taflinu sér í hag: Dramatískur lokasprettur í Röstinni

Íslands- og bikarmeistarar Snæfells gerðu rándýra ferð í Röstina í kvöld og lögðu heimamenn í Grindavík 86-90 í toppslag Iceland Express deildar karla. Þegar allt stefndi í Grindavíkursigur hrukku þeir.

34 stig og 20 fráköst frá Monique dugðu vel í Snæfellssigri

Snæfellsstúlkur fóru suður til Grindavíkur og öttu kappi við heimastúlkur þar. Snæfell í efsta sæti b-riðils með Njarðvík á hælunum sem sigruðu í sínum leik í gær, en Grindavík að.

Zeljko Bojovic í karlalið Snæfells.

Nýr leikmaður hefur verið ráðinn til karlaliðs Snæfells til að styrkja liðið enn frekar. Zeljko Bojovic heitir kappinn og kemur frá Serbíu og er fæddur 1981. Bojovic er 200 cm.

Snæfell gefa ekki toppsætið eftir.

Snæfell gefa ekki toppsætið eftir.

Tindastóll átti fyrstu stig leiksins, byrjuðu af krafti og keyrðu upp tempóið í leiknum. Snæfell hins vegar réðu við þann leik og komust strax í 7-2. Leikurinn jafnaðist fljótt og.

8. flokkur í öðru sæti í C-riðli í Stykkishólmi

Strákarnir 8. flokki kepptu í C-riðli Íslandsmótsins helgina 22.-23. janúar  heima í Stykkishólmi.  Þetta var þriðja fjölliðamót vetrarins.  Snæfellstrákarnir enduðu í 2. sæti og var það lið Tindastóls sem fór.

Spennandi lokamínútur í Snæfellssigri.

Snæfell tók á móti Fjölni í fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni í Iceland express deild kvenna. Bæði lið leika í B-riðli og er þar Snæfellsstúlkur efstar með 12 stig en.

KKÍ 50 ára

Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 50 ára afmæli sínu. Af því tilefni mun sambandið standa að veglegum körfuboltadegi í Vetrargarði Smáralindar frá kl. 14-17. Jóel Sæmundsson körfuboltamaður og leikari mun.