1 stig sigur á Njarðvík

Í Stykkishólm mættu Njarðvíkingar en þeir hafa tvívegis fagnað sigri í viðureignum liðanna í vetur. Annars vegar í Poweradebikarnum í Hólminum og hins vegar í fyrri leik liðanna í Iceland.

Gunnlaugur aðstoðarþjálfari karlaliðs Snæfells.

Gunnlaugur Smárason eða Gulli, eins og við þekkjum hann líka, hefur verið hækkaður í tign eftir að hafa átt við þrálát meiðsli að stríða sem hafa hamlað honum fullri þátttöku.

Unglingaflokkur kvenna enn ósigraðar.

Það var stutt á milli leikja hjá unglingaflokki kvenna í Snæfell, stelpurnar lögðu Hauka í bikarnum föstudaginn 14. janúar í Stykkishólmi en sunnudaginn 16. janúar lögðu stelpurnar KR/Fjölni í DHL-Höllinni.

Ryan Amoroso meiddur.

Ryan Amoroso meiddist á kálfa í 112-89 tapleik gegn Keflavík. Ryan hafði átt við þessi meiðlsi að stríða frá æfingu með Snæfelli en var allur að ná sér og var.

Níu leikja sigurhrina Snæfells stöðvuð.

Níu leikja sigurhrina Snæfells stöðvuð.

Snæfellingar mættu í Keflavík í fyrsta sinn síðan Íslandmeistaratitillinn vannst þar síðastliðið vor. Lazar Trifunovic var ekki á skýrslu en hafði einmitt verið frá í síðasta leik hjá Keflavík. Snæfellingar.

Unglingaflokkur kvenna áfram í undanúrslit.

Tvö efstu liðin í unglingaflokki kvenna Snæfell og Haukar mættust í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi föstudaginn 14. janúar í 8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ.    Liðin höfðu leikið einn leik í vetur.

Magnaður sigur Snæfells á Haukum í háspennuleik

Kvennalið Snæfells kláraði Hauka 73-72 í æsispennandi leik sem réðist á lokamínútunum en Monique Martin setti niður vítaskot þegar 23 sekúndur voru eftir og þar réðust úrslitin. Glæsilegt hjá liðinu.