Pálmi Freyr spilar ekki meira þessa leiktíð.

Komið hefur í ljós að Pálmi Freyr muni ekki geta spilað það sem eftir lifir leiktíðar með körfuknattleiksliði Snæfells. Pálmi hefur glímt við meiðsli í baki sem munu vera erfið.

Minni bolti karla fjölliðamót 5-7. febrúar í Vestmannaeyjum.

Minni bolti karla fjölliðamót 5-7. febrúar í Vestmannaeyjum.     Nú um helgina fer fram fjölliðamót hjá minni bolta karla í Vestmannaeyjum Brottför frá íþróttahúsinu klukkan 15:30 Gist verður í.

Haukar skelltu Snæfell.

Haukar skelltu Snæfell.

Snæfellsstúlkur virkuðu hressar á fyrstu metrunum og var jafnt 4-4. Haukar settu þá í gírinn með Kiki Lund í fararbroddi og komust þær 4-17. Innkoma Maríu Lindar Sigurðadóttur var einnig.

8.fl drengja upp um riðil.

8.fl drengja skellti sér á Flúðir um helgina, mikil spenna var í loftinu og ekki minnkaði hún þegar þeir sáu að einn fararstjóranna varð héraðsmeistari í knattspyrnu árið 2006, eins.

Stúlknaflokkur tóku annað sætið á fjölliðamóti.

Þriðja umferðin á Íslandsmótinu í stúlknaflokki A-riðli fór fram í Keflavík í Toyotahöll þeirra suðurnesjamanna.  Vel var haldið utan um mótið og stóðust allar tímasetningar sem og dómgæsla sem var.

Berglind á bataveginn eftir aðgerð.

Berglind Gunnarsdóttir fór í aðgerð á hné síðastliðinn fimmtudag þar sem krossbandaslit hennar var lagað og liðþófi að auki.  Aðgerðin heppnaðist vel og líður Berglindi vel að aðgerð lokinni.  Berglind.

Arnar Þór Hafsteinsson í úrtakshóp U16

Arnar Þór Hafsteinsson Snæfelli var valinn í úrtakshóp fyrir U16 landsliðið í fótbolta. Hann var á æfingum með hópnum um helgina.