Stúlknaflokkur tóku annað sætið á fjölliðamóti.

Þriðja umferðin á Íslandsmótinu í stúlknaflokki A-riðli fór fram í Keflavík í Toyotahöll þeirra suðurnesjamanna.  Vel var haldið utan um mótið og stóðust allar tímasetningar sem og dómgæsla sem var í góðu lagi.  Snæfellsstúlkur voru einungis mættar með fimm leikmenn þannig að höfuðverkur þjálfara að velja byrjunarlið og skipta inná var úr sögunni 🙂  Á síðasta móti enduðu stelpurnar í þriðja sæti á heimavelli, en þar bættist Ellen Alfa Högnadóttir inní hópinn en því miður leika stelpurnar án Berglindar sem sleit krossbönd.  Í liðið er kominn aftur Sara Mjöll Magnúsardóttir eftir dvöl sína í US and A, nánar tiltekið Los Angeles. Fyrsti leikur stelpnanna var gegn Keflavík b……

Þriðja umferðin á Íslandsmótinu í stúlknaflokki A-riðli fór fram í Keflavík í Toyotahöll þeirra suðurnesjamanna.  Vel var haldið utan um mótið og stóðust allar tímasetningar sem og dómgæsla sem var í góðu lagi.  Snæfellsstúlkur voru einungis mættar með fimm leikmenn þannig að höfuðverkur þjálfara að velja byrjunarlið og skipta inná var úr sögunni 🙂  Á síðasta móti enduðu stelpurnar í þriðja sæti á heimavelli, en þar bættist Ellen Alfa Högnadóttir inní hópinn en því miður leika stelpurnar án Berglindar sem sleit krossbönd.  Í liðið er kominn aftur Sara Mjöll Magnúsardóttir eftir dvöl sína í US and A, nánar tiltekið Los Angeles.