Stúlknaflokkur Snæfells áfram í bikarnum.

Snæfellsstelpurnar sigruðu Hamar/Hrunamenn 70-66 í sveiflukenndum leik á heimavelli, staðan í hálfleik var 40-37 eftir að Hamar/Hrunamenn höfðu leitt leikinn mest með 13-22. Liðin höfðu ekkert leikið saman þar sem.

Sigur hjá unglingaflokki og undanúrslit blasa við.

Eftir magnaðan sigur á Keflavík á útivelli mættu strákarnir í unglingaflokki Tindastóli á heimavelli.  Strákarnir taka einungis þátt í bikarkeppni unglingaflokks en mikil breyting var á liðinu sem lék í.

Tap gegn Hamri og B-riðill

Snæfellsstúlkur töpuðu í Hveragerði fyrir Hamri. Hamar leiddi allann leikinn en staðan í hálfleik var 40-32 en í síðari hálfleik létu Hamarsstúlkur smiðshöggið falla og unnu þriðja og fjórða hluta.

Tap fyrir kraftmiklum Fjölnisstrákum

Fyrsti tapleikur strákanna í Snæfell/Skallagrím var gegn hinu sigursæla liði Fjölnis en þeir mættu í heimsókn þriðjudaginn 19. janúar í Fjárhúsið í Stykkishólmi.  Fyrri leik þessara liða sigruðu strákarnir 63-76.

Snæfell fer til Keflavíkur í undanúrslitum Subwaybikarsins.

Karla:  Keflavík-Snæfell Grindavík – ÍR Karlaleikirnir fara fram 7.-8. febrúar   Kvenna: Fjölnir – Keflavík Haukar – NjarðvíkKvennaleikirnir fara fram 30.-31. janúar 

Leikir í Futsal um næstu helgi

Á laugardag spilar 4.fl sinn riðil í Ólafsvík og hefst mótið kl 13:00 2.fl karla spilar í seljaskóla einnig á laugardag og hefst mótið kl 9:00. Á sunnudag spila svo.

4.fl kvenna áfram í úrslit

Stelpurnar í 4.fl unnu sinn riðil á Futsal Íslandsmótinu á sunnudaginn. Úrslitakeppnin fer trúlega fram 6.eða 7.febrúar. Snæfellsnessamstarfið er búið að sæja um til KSÍ að úrslitakeppning fari fram í.