Leikir í Futsal um næstu helgi

Á laugardag spilar 4.fl sinn riðil í Ólafsvík og hefst mótið kl 13:00

2.fl karla spilar í seljaskóla einnig á laugardag og hefst mótið kl 9:00.

Á sunnudag spila svo stelpurnar í 2.fl kv í Seljaskóla og eiga þær fyrsta leik kl 10:00.]