Snæfell áfram eftir framlengdann leik.

Fyrrum leikmaður Snæfells Magni Hafsteins setti niður fyrstu stig leiksins þegar Fjölnir mætti til leiks í Fjárhúsið Sykkishólmi í 8-liða úrslitum Subwaybikarsins. Hlynur svaraði að bragði og liðin jöfn í.

Haukasúlkur áfram í bikarnum eftir sigur á Snæfell.

Snæfell tók á móti Haukum í Fjárhúsinu Stykkishólmi í Subwaybikar kvenna.  Haukastúlkur byrjuðu af krafti og settu niður flottar körfur frá Kiki J. Lund, Heather Ezell og Guðrúnu Ámundar og.

Futsal um helgina

Stelpurnar í 4. og 3. fl spila í riðlakeppni Futsal um helgina. 3.fl kv spilar í Ólafsvík en 4.fl kv á Álftanesi. Bæði mótin hefjast kl 13:00.

Blikum skellt í Fjárhúsinu.

Blikar komu stemmdir í Hólminn í kvöld og byrjuðu á að spila mjög vel í upphafi leiks og halda Snæfellssóknum niðri. Einnig voru Snæfellingar að spila lélega vörn í upphafi.

Góður útisigur á Valsmönnum.

Góður útisigur á Valsmönnum.

Strákarnir í drengjaflokki sáu og sigruðu þessa leikjahrinu sem þeir tóku þátt í en áfangastaðirnir voru þó nokkuð margir.  Fyrst voru þeir í leikmannahópi meistaraflokks sem sigruðu Hamar í Hveragerði. .

Snæfell beið lægri hlut gegn Keflavík.

Snæfellsstúlkur létu ekki sterkt Keflavíkurliðið vaða uppi fyrtu mínúturnar og léku fína vörn. Þegar á leið á fyrsta hluta sigu Keflavíkurstúlkur þó aðeins lengra frá og komust í 10-18 eftir.

Drengjaflokkur í undanúrslit í bikar.

Strákarnir í drengjaflokki lögðu uppí ferðalag til Ísafjarðar þar sem liðið átti bikarleik í 8-liða úrslitum.  Ferðin gekk vel og allir leikmenn voru mjög stemmdir fyrir leiknum.  Nokkrir leikmenn voru.