Unglingaflokkur kvenna vinnur Grindavík

Unglingaflokkur kvenna vinnur Grindavík

Tvífrestaður leikur á móti Grindavik fór loks fram laugardaginn 5. mars í Stykkishólmi en Snæfellsstelpurnar höfðu sigrað fyrri leik liðanna í Grindavík 37-66. Þar vantaði A-landsliðskonuna Ingunni Emblu Krístínardóttur. Rebekka.

Öruggur sigur í Rimaskóla

Öruggur sigur í Rimaskóla

Snæfellsstelpurnar héldu í borgina í dag og léku við Fjölnisstúlkur í Rimaskóla, lokatökur 64-84 fyrir Snæfell sem leiddu í hálfleik 29-37. Stigahæst var Rebekka Rán Karlsdóttir með 28 stig. Hjá.

Tap fyrir Haukum í jöfnum leik

Tap fyrir Haukum í jöfnum leik

Snæfellsstúlkurnar í unglingaflokki hafa nóg að gera í landsleikjahléinu en í dag mættu Haukastúlkur í heimsókn i Stykkishólm. Haukar unnu fyrri leikinn 72-52 á Ásvöllum en í dag réðust úrslitin.

Snæfell tapaði fyrir Keflavík á heimavelli

Snæfell tapaði fyrir Keflavík á heimavelli

Stelpurnar léku fyrir viku síðan gegn Keflavík í bikarúrslitum og steinlágu gegn gríðarlega góðu Keflavíkurliði. Nú voru stelpurnar okkar reynslunni ríkari gegn þeim og var jafnræði á milli liðanna í.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/12471748_10153815940115119_8458552735558556947_o-150x150.jpgÖruggur sigur ufl.flokks kvenna

Öruggur sigur ufl.flokks kvenna

Stelpurnar okkar í unglingaflokki sigruðu Hamarsstúlkur 53-71 eftir að hafa verið yfir 24-38 í hálfleik. Rebekka Rán var stigahæst með 23 en næst var Sara Diljá Sigurðardóttir með 20 og.

Bolir og miðar á bikarúrslitaleikinn

Bolir og miðar á bikarúrslitaleikinn

Ágætu stuðningsmenn, bolir og miðar verða seldir í Íþróttamiðstöðinni þriðjudag – miðvikudag og fimmtudag frá kl 18:00 – 20:00 Bolirnir kosta kr. 1000,- Miðinn kostar kr. 2000,-