Stelpurnar byrja árið á sigri

Stelpurnar byrja árið á sigri

Stelpurnar í Snæfell sigruðu Grindavík í dag 97-83 með fínum leik þar sem liðið var keyrt áfram af fyrirliðanum Hildi Sigurðardóttur. Hildur var stigahæst með 27 stig og 11 stoðsendingar,.

Breytingar á karlaliðinu

Breytingar á karlaliðinu

KKD. Snæfells hefur leyst Vance Cooksey undan samningi. Hann þótti ekki falla inn í aðstæður félagsins og náði ekki nægilega vel til liðsmanna félagsins. Félagið þarf nýtt blóð og stendur.

Firmakeppni Snæfells fór fram í dag

Firmakeppni Snæfells fór fram í dag

Það voru fjögur lið sem voru skráð til leiks að þessu sinni. Eins og við sjáum þetta þá þurfum við að gera breytingar á þessari keppni. Þó svo að 3ja.

Landsliðskrakkarnir okkar á fullu um jólin

Landsliðskrakkarnir okkar á fullu um jólin

Hérna getur þú séð frá af kki.is http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=8202 Það má með sanni segja að ungdómurinn í Stykkishólmi sé að standa sig með stakri prýði. Gangi ykkur sem allra best krakkar..

Frábær sigur á Njarðvík

Frábær sigur á Njarðvík

Snæfellingar voru fyrir leikinn í meiðslavandræðum og tifandi tímasprengja var lýsing á ástandi margra í hópnum. Hafþór Ingi Gunnarsson “Herra Borganes” var búinn að fá útgefið frá læknum að hætta.

Magnaður sigur á Haukum

Magnaður sigur á Haukum

Stelpurnar komust upp að hlið Keflavíkur í kvöld.

Stelpurnar áfram en strákarnir úr leik

Stelpurnar áttu greiða leið í 8 liðaúrslitin í gær og unnu með 48 stiga mun. Strákarnir voru hins vegar í erfiðum leik sem endaði ekki vel fyrir okkar menn. Niðurstaðan.