Snæfellsstúlkur syrkja stöðu sína eftir flottann sigur á Val.

Valsstúlkur komu í Stykkishólm og mættu Snæfelli þar sem sannkölluð botnbarátta var háð. Valur var í neðsta sæti með 4 stig og þurftu nauðsynlega á stigi að halda líkt og Snæfell sem er í næst neðasta með 6 stig og færu langt á sigri í Hólminum með að halda sæti sínu og eiga jafnvel séns í úrslitin ef allt fer að óskum.

Snæfell var mun hressara liðið í fyrsta hluta og voru komnar í 10-0 þegar rúmmar 6 mínútur voru liðnar af leiknum og Valur náði loksins að skora. Ekki var fyrir hittninni að fara svo í byrjun en Snæfell leiddi 16-8 eftir fyrsta hluta…..