Minniboltamótið í Vestmannaeyjum.

Helgina 5-7. feb s.l. fóru minniboltastrákarnir hans Nonna til Vestmannaeyja og kepptu þar 4 leiki. Nonni komst hinsvegar ekki með og ég var svo heppin að fá að fara í hans stað.  Með í för voru líka gríðarlega gott teymi foreldra og vil ég þakka þeim fyrir skemmtilega og vel heppnaða ferð.  Helgin byrjaði á þessum líka hrikalega veltingi alla leið til eyja en við þessi hörkutól hrisstum það nú fljótt af okkur. Strákarnir eiga svo sannarlega hrós skilið fyrir góðann árangur og fyrir að vera til fyrirmyndar innan vallar sem utan. Ekkert mál að fara með svona hóp í keppnisferðalag…..

Helgina 5-7. feb s.l. fóru minniboltastrákarnir hans Nonna til Vestmannaeyja og kepptu þar 4 leiki. Nonni komst hinsvegar ekki með og ég var svo heppin að fá að fara í hans stað.  Með í för voru líka gríðarlega gott teymi foreldra og vil ég þakka þeim fyrir skemmtilega og vel heppnaða ferð.  Helgin byrjaði á þessum líka hrikalega veltingi alla leið til eyja en við þessi hörkutól hrisstum það nú fljótt af okkur. Strákarnir eiga svo sannarlega hrós skilið fyrir góðann árangur og fyrir að vera til fyrirmyndar innan vallar sem utan. Ekkert mál að fara með svona hóp í keppnisferðalag.