Drengjaflokkur tapaði fyrir KR

Það var sveiflukenndur leikur í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi þriðjudaginn 9. febrúar þegar að búninga og þjálfaralausir KR-ingar mættu í heimsókn.  Gamla sjarmatröllið Sigurður Hjörleifsson var í heimsókn í Hólminum og stýrði hann liðinu þar sem erlendi þjálfari KR fór alla leið í staðarskála með tveimur leikmönnum. Leikurinn byrjaði vel fyrir Snæfell/Skallagrím sem voru með Egil og Kristján í banastuði.  Staðan 20-5 þar sem KR-ingar voru afar slakir í flottum búningum.  Staðan eftir fyrsta leikhluta 22-11….

Það var sveiflukenndur leikur í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi þriðjudaginn 9. febrúar þegar að búninga og þjálfaralausir KR-ingar mættu í heimsókn.  Gamla sjarmatröllið Sigurður Hjörleifsson var í heimsókn í Hólminum og stýrði hann liðinu þar sem erlendi þjálfari KR fór alla leið í staðarskála með tveimur leikmönnum!