Snæfell kastaði frá sér seinni hlutanum.

Grindvíkingar fóru í Stykkishólm í kvöld og mættu þar bikarmeisturum Snæfells í Iceland express deild karla. Liðin voru að mættast eftir bikarúrslitaleikinn og nýr leikur tekur við þar sem baráttan á toppnum er gríðalega hörð eins og flestum er orðið kunnugt. Hlynur Bærings var kominn í Snæfellsliðið á ný en Þorleifur Ólafsson var ekki með í liði Grindavíkur í kvöld.

 

Leikurinn byrjaði varfærnislega en Snæfellingar voru einbeittari og þéttust með hverri mínútu. Grindavík gerði of mörg mistök til að Friðriki þætti það vera í lagi og tók leikhlé þegar Snæfell komst í 17-7 eftir troðslu frá Sigurði Þorvalds og meðbyr var með heimamönnum en þeir tóku sprett frá stöðunni 9-6 þeim í vil….

Grindvíkingar fóru í Stykkishólm í kvöld og mættu þar bikarmeisturum Snæfells í Iceland express deild karla. Liðin voru að mættast eftir bikarúrslitaleikinn og nýr leikur tekur við þar sem baráttan á toppnum er gríðalega hörð eins og flestum er orðið kunnugt. Hlynur Bærings var kominn í Snæfellsliðið á ný en Þorleifur Ólafsson var ekki með í liði Grindavíkur í kvöld.