Unglingaflokkur kvenna sigraði Njarðvík.

Stelpurnar höfðu fyrir leikinn sigrað alla sína þrjá leiki gegn, KR/Fjölnir, Keflavík, Haukum og nú mættu þær Njarðvíkurstúlkum.


 
Heimastúlkur opnuðu leikinn með körfu og fengu vítaskot að auki sem þær misnotuðu, eftir það kom 0-15 kafli hjá Snæfellsstúlkum sem var munurinn á liðunum framan af.  Allir leikmenn komu að stigaskorinu á þessum kafla og stelpurnar miklu sterkari en heimastúlkur.  Breyttur varnarleikur hjá Njarðvík hægði á leiknum og eftir að Snæfell höfðu komist í 12-31 löguðu heimastúlkur stöðuna……

Stelpurnar höfðu fyrir leikinn sigrað alla sína þrjá leiki gegn, KR/Fjölnir, Keflavík, Haukum og nú mættu þær Njarðvíkurstúlkum.

 
Heimastúlkur opnuðu leikinn með körfu og fengu vítaskot að auki sem þær misnotuðu, eftir það kom 0-15 kafli hjá Snæfellsstúlkum sem var munurinn á liðunum framan af.  Allir leikmenn komu að stigaskorinu á þessum kafla og stelpurnar miklu sterkari en heimastúlkur.  Breyttur varnarleikur hjá Njarðvík hægði á leiknum og eftir að Snæfell höfðu komist í 12-31 löguðu heimastúlkur stöðuna en tvær góðar körfur frá Snæfell tryggði þeim 22-39 í hálfleik.