Ingi Þór, Ryan og Sean í grunnskólanum í Ólafsvík.

Þeir mætu menn Ingi Þór þjálfari Snæfells og leikmennirnir Ryan Amoroso og Sean Burton lögðu leið sína vestur Snæfellsnesið nánar tiltekið í grunnskólann í Ólafsvík síðastliðinn þriðjudag 14. des. 

Þar skelltu þeir sér í körfubolta með krökkum úr 5. bekk og upp í 10. bekk og ekki lét áhuginn og fjörið á sér standa hjá drengjum og stúlkum í Ólafsvíkinni og ekki fjarri því að þar leynist framtíðar körfuknattleiksfólk sem hugsanlega spilar fyrir Snæfell í framtíðinni líkt og Magni Hafsteinsson og Tómas Hermannsson svo við nefnum einhverjar stjörnur.  Smellið á meira…. og sjáið myndirnar…..

Þeir mætu menn Ingi Þór þjálfari Snæfells og leikmennirnir Ryan Amoroso og Sean Burton lögðu leið sína vestur Snæfellsnesið nánar tiltekið í grunnskólann í Ólafsvík síðastliðinn þriðjudag 14. des. 

Þar skelltu þeir sér í körfubolta með krökkum úr 5. bekk og upp í 10. bekk og ekki lét áhuginn og fjörið á sér standa hjá drengjum og stúlkum í Ólafsvíkinni og ekki fjarri því að þar leynist framtíðar körfuknattleiksfólk sem hugsanlega spilar fyrir Snæfell í framtíðinni líkt og Magni Hafsteinsson og Tómas Hermannsson svo við nefnum einhverjar stjörnur.