Unglingaflokkur kvenna urðu í örðu sæti eftir æsispennandi úrslitaleik

Stelpurnar í unglingaflokki töpuðu sínum fyrsta leik í vetur og það á versta tíma eða í sjálfum úrslitaleiknum gegn spræku Keflavíkurliði þar sem 14 ára stúlka stal senunni.  Björg Guðrún Einarsdóttir var stigahæst með 19 stig og 7 stoðsendingar.

Fyrir leikinn höfðu stelpurnar leikið 11 leiki á tímabilinu í bikar og á Íslandsmóti og sigrað þá alla, Keflavík sem hófu veturinn illa hafa vaxið jafnt og þétt og áttu mjög góðan leik síðast liðinn sunnudag þar sem hin kornunga Sara Rún Hinriksdóttir stal senunni, stelpan skoraði 25 stig og tók 5 fráköst.  Leikurinn var jafn of spennandi nánast allan leikinn, Keflavík komust í 6-10 og leiddu 12-17 eftir fyrsta leikhluta þar sem þær léku grimma svæðisvörn……

[mynd]

Stelpurnar í unglingaflokki töpuðu sínum fyrsta leik í vetur og það á versta tíma eða í sjálfum úrslitaleiknum gegn spræku Keflavíkurliði þar sem 14 ára stúlka stal senunni.  Björg Guðrún Einarsdóttir var stigahæst með 19 stig og 7 stoðsendingar.

Fyrir leikinn höfðu stelpurnar leikið 11 leiki á tímabilinu í bikar og á Íslandsmóti og sigrað þá alla, Keflavík sem hófu veturinn illa hafa vaxið jafnt og þétt og áttu mjög góðan leik síðast liðinn sunnudag þar sem hin kornunga Sara Rún Hinriksdóttir stal senunni, stelpan skoraði 25 stig og tók 5 fráköst.  Leikurinn var jafn of spennandi nánast allan leikinn, Keflavík komust í 6-10 og leiddu 12-17 eftir fyrsta leikhluta þar sem þær léku grimma svæðisvörn.