93-67 tap

93-67 tap var staðreynd eftir að Snæfellsstúlkur höfðu verið á hælunum nær allan leikinn gegn KR sem gáfu ekkert eftir en slakur varnarleikur Snæfells gaf KR næði til að klára góðar sóknir sínar. Fyrirfram hefðu flestir haldið að þetta yrði jafnari leikur þar sem KR er með hörkulið og Snæfell einnig.

Svo fór sem fór og stúlkurnar horfa fram á veginn í næsta leik en hann verður ekki gefinn gegn Val laugardaginn 10. nóv kl 15:00 í Stykkishólmi.

 

KR-Snæfell 93-67 (18-13, 28-12, 24-18, 23-24)
 
KR: Patechia Hartman 28, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 25, Helga Einarsdóttir 11/5 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 3, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Helga Hrund Friðriksdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Rannveig Ólafsdóttir 0.
 
Snæfell: Kieraah Marlow 24, Hildur Björg Kjartansdóttir 17, Hildur Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 7, Aníta Sæþórsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 1, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.