Lokahóf yngriflokka Snæfells körfu fyrir veturinn 2012-2013

Góður vetur að baki hjá iðkendum yngriflokka Snæfells, við áttum fjölmarga þáttakendur á íslandsmótunum, bikarkeppninni og síðan einnig á minniboltamótunum einsog Nettómótinu.  Allir okkar iðkendur bera af sér góðan þokka og er umsögn hópanna okkar til fyrirmyndar.  Það er mikið hrós til foreldra, þjálfara og iðkenda okkar að hvar sem lið Snæfells fara er vel um liðin okkar talað og framkoma og umgengni er til fyrirmyndar.  Framundan eru sumaræfingar þar sem aldurshópunum verður skipt í tvo hópa…….

Veittar voru viðurkenningar á lokahófinu og fóru þær sem hér segir…………

Lokahóf yngriflokka Snæfells körfu fyrir veturinn 2012-2013
Haldið mánudaginn 3. Júní 2013

Góður vetur að baki hjá iðkendum yngriflokka Snæfells, við áttum fjölmarga þáttakendur á íslandsmótunum, bikarkeppninni og síðan einnig á minniboltamótunum einsog Nettómótinu.  Allir okkar iðkendur bera af sér góðan þokka og er umsögn hópanna okkar til fyrirmyndar.  Það er mikið hrós til foreldra, þjálfara og iðkenda okkar að hvar sem lið Snæfells fara er vel um liðin okkar talað og framkoma og umgengni er til fyrirmyndar.  Framundan eru sumaræfingar þar sem aldurshópunum verður skipt í tvo hópa.  Minniboltinn verður sér og síðan 7.flokkur og eldri saman.  Á þessum æfingum í sumar verður unnið í einstaklingsæfingum í bland við leiki og spil þar sem jafnaldrar verða látnir spila saman.  Við hvetjum alla okkar iðkendur til að æfa vel í sumar, sækja námskeið og bæta leikinn sinn.  Æfingar hefjast svo í haust á sama tíma og skólastarfið hefst.  Nánari upplýsingar verða á www.snaefell.is

Veittar voru viðurkenningar á lokahófinu og fóru þær sem hér segir:

 

[mynd]

Minnibolti 1-3 bekkur MB 6-8 ára
besta mæting Bjarni Þormar Pálsson
mestu framfarir Símon Andri Sævarsson

 

[mynd]

Minnibolti 4 bekkur MB 9 ára
besta mæting Ingimar Þrastarson og Sigurður Maciej Hjaltalín
mestu framfarir Alexander Myrkvi Arnarson

 

[mynd]

Minnibolti 5 bekkur MB 10 ára
Besta mæting og mestu framfarir
Samúel Allan Hafþórsson & Ellert Þór Hermundarson

 

[mynd]

Minnibolti 6. Bekkur MB 11 ára
besta mæting Viktor Brimir Ásmundsson
mestu framfarir Eiríkur Már Sævarsson

 

[mynd]

7. flokkur drengja
besta mæting Andri Þór Hinriksson
mestu framfarir Dawid Einar Karlsson
besti leikmaður Aron Ingi Hinriksson

 

[mynd]

9. flokkur drengja
besta mæting Jón Páll Gunnarsson
mestu framfarir Elías Björn Björnsson
besti leikmaður Almar Njáll Hinriksson

 

[mynd]

Besti félaginn Finnbogi Þór Leifsson (aukaverðlaun)

 

[mynd]

10. flokkur drengja
besta mæting Jón Páll Gunnarsson
mestu framfarir Elías Björn Björnsson
besti leikmaður Viktor Marínó Alexanderson

 

[mynd]

Drengjaflokkur
besta mæting Sæþór Sumarliðason
mestu framfarir Kristinn Guðmundsson
besti leikmaður Jóhann Kristófer Sævarsson

 

[mynd]

Minnibolti kvenna 1-6 bekkur MB kvenna
besta mæting Védís Ýr Bergþórsdóttir
mestu framfarir Amelía Dís Einarsdóttir

 

[mynd]

7. flokkur kvenna
besta mæting Hrafnhildur Magnúsdóttir
mestu framfarir Friðmey Rut Ingadóttir
besti leikmaður Hrafnhildur Magnúsdóttir

 

[mynd]

8. flokkur kvenna
besta mæting Anna Soffía Lárusdóttir
mestu framfarir Ísól Lilja Róbertsdóttir
besti leikmaður Anna Soffía Lárusdóttir

 

[mynd]

Stúlknaflokkur
mestu framfarir Silja Katrín Davíðsdóttir
besti leikmaður Rebekka Rán Karlsdóttir

 

[mynd]

Morgunæfingar:
Besta mæting:
Langbesta mætingin Jón Páll Gunnarsson
Almar Njáll Hinriksson
Finnbogi Þór Leifsson

 

Við óskum þeim sem fengu viðurkenningar til hamingju og hvetjum aðra iðkendur að stunda íþróttina eins vel og þeir geta.

Unglingaráðið vill þakka öllum fyrir gott samstarf í vetur og hlakkar til næsta veturs.  Nú hefst vinna við að ráða þjálfara fyrir næsta vetur og setja niður flokkaskiptinguna.

Áfram Snæfell,
Unglingaráð Snæfell körfu