Lengjubikarinn að hefjast.

Nú fer ballið að byrja og hefjast leikar á Langjubikarnum þar sem allir leikir kvenna og karla verða spilaðir núna í september en eins og flestir vita þá er þetta „forrétturinn“ fyrir veisluna í vetur. Kvennaliðið ríður á vaðið í lengjunni og byrja á útileik líkt og karlaliði. Karlalið Snæfells verður í C-riðli og verður spilað heima og úti við öll lið þar. Efstu liðin í hverjum riðli komast svo í „Fjögur fræknu“ þar sem spilað verður til undanúrslita og svo úrslita………

Nú fer ballið að byrja og hefjast leikar á Langjubikarnum þar sem allir leikir kvenna og karla verða spilaðir núna í september en eins og flestir vita þá er þetta „forrétturinn“ fyrir veisluna í vetur. Kvennaliðið ríður á vaðið í lengjunni og byrja á útileik líkt og karlaliði. Karlalið Snæfells verður í C-riðli og verður spilað heima og úti við öll lið þar. Efstu liðin í hverjum riðli komast svo í „Fjögur fræknu“ þar sem spilað verður til undanúrslita og svo úrslita.
 

 

B-riðill kvenna og leikir Snæfells í riðlinum.

 

1.     Snæfell    
2.     Njarðvík    
3.     Haukar
4.     KR    
5.     Fjölnir

 

04-09-2013 19:15    Fjölnir         Snæfell     Dalhús
17-09-2013 18:00     Snæfell          KR              Stykkishólmur
19-09-2013 19:15    Haukar       Snæfell     Schenkerhöllin
21-09-2013 16:30     Snæfell          Njarðvík    Stykkishólmur
 

 

C-riðill karla og leikir Snæfells í riðlunum

1.     KR
2.     Breiðablik
3.     ÍR
4.     Snæfell

06-09-2013 19:15    ÍR           Snæfell       Hertz Hellirinn – Seljaskóli
08-09-2013 19:15     Snæfell      Breiðablik   Stykkishólmur
10-09-2013 19:15     Snæfell      ÍR                 Stykkishólmur
17-09-2013 20:00     Snæfell      KR                 Stykkishólmur
20-09-2013 19:15    Breiðablik Snæfell       Smárinn
22-09-2013 19:15    KR           Snæfell       DHL-höllin

 

-sbh-

 

[mynd]