Úrslit kvöldsins

Úrslit kvöldsins

Stelpurnar okkar fóru góða ferð suður og unnu þar KR sannfærandi, seinni hálfleikurinn var frábær hjá Snæfells stelpunum. Guðrún Gróa hvíldi þennan leik.
Hér fyrir neðan eru öll úrslit kvöldsins, það er engin umfjöllun komin úr vesturbænum þannig við skellum þessu inn.
(tekið af www.karfan.is)

Í kvöld fóru fram fjórir leikir í úrvalsdeild kvenna. Keflavík gjörsigraði granna sína í Njarðvík 84:58 og í Hveragerði sóttu Grindavík sigur gegn Hamar 76:80. Þar með eru Njarðvíkurstúlkur fallnar í 1. deild. Deildarmeistarar Snæfell tóku svo KR 68:89 í DHL höllinni og að lokum voru það Bikarmeistarar Hauka sem sigruðu Val 54:61.
Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni

Njarðvík-Keflavík 58-84 (19-20, 15-26, 10-20, 14-18)

Njarðvík: Nikitta Gartrell 24/6 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 11/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Heiða B. Valdimarsdóttir 4, Aníta Carter Kristmundsdóttir 3, Erna Hákonardóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0, Sara Dögg Margeirsdóttir 0.
Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 20, Diamber Johnson 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 17/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8, Aníta Eva Viðarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Einar Þór Skarphéðinsson

Hamar-Grindavík 76-80 (21-19, 24-24, 19-25, 12-12)

Hamar: Chelsie Alexa Schweers 30/12 fráköst/6 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 18/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 14/12 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/8 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Rannveig Reynisdóttir 0, Hafdís Ellertsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0.
Grindavík: Crystal Smith 32/11 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 22/10 fráköst/5 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 14, Ingibjörg Jakobsdóttir 6/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Steinar Orri Sigurðsson

KR-Snæfell 68-89 (16-15, 13-16, 19-33, 20-25)

KR: Ebone Henry 16, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 4/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 2/10 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0.
Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 20/7 fráköst, Chynna Unique Brown 12/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/7 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/9 fráköst/5 stolnir, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Edda Bára Árnadóttir 1, Aníta Rún Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson

Valur-Haukar 54-63 (11-13, 16-17, 15-18, 12-15)

Valur: Anna Alys Martin 23/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/11 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/4 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/6 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 3, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, María Björnsdóttir 0/5 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0.
Haukar: Lele Hardy 23/26 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15, Íris Sverrisdóttir 11/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 1/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Halldor Geir Jensson