http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/07/Undirskrift-kvenna-Snæfell-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/07/Undirskrift-kvenna-Snæfell-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/07/Undirskrift-kvenna-Snæfell-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/07/Undirskrift-kvenna-Snæfell-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/07/Undirskrift-kvenna-Snæfell-1024x768.jpgUndirskriftir í gær

Undirskriftir í gær

Það voru undirskriftir í gær (þriðjudag). Fimm leikmenn festu nafn sitt við félagið og svo var það aðstoðarþjálfarinn hjá karlaliðinu sem skrifaði undir samning.

Þeir sem skrifuðu undir eru Anna Soffía Lárusdóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Gunnlaugur Smárason, Jón Páll Gunnarsson og Rebekka Rán Karlsdóttir. Það var að sjálfsögðu Gunnar Svanlaugsson formaður sem sá til þess að allt var eins og það á að vera.

Glæsileg tíðindi hjá félaginu að halda í þetta góða fólk.

Áfram Snæfell