Öruggur sigur gegn Haukum

Snæfell vann öruggan sigur í kvöld þegar liðið mætti Haukum í Fjárhúsinu. Liðið náði fljótt góðri forustu og lét hana ekki af hendi. Lokatölur voru 96-71 og liðið komið með 22 stig í 2.-3. sæti deildarinnar ásamt KR, 2 stigum á eftir Njarvík sem trónir á toppnum með 24.  

Snæfell [mynd]vann öruggan