Snæfell vann Skallagrím

Snæfell bar sigurorð af Skallagrími í 2. deild kvenna sl. sunnudag með 56 stigum gegn 39. Snæfell eru núna í 4. sæti deildarinnar með 12 stig. Stöðuna í deildinni má sjá hér. Næsti leikur hjá stelpunum verður svo fyrir norðan gegn Þór á Akureyri laugardaginn 20. janúar nk. kl. 13.30.